Hoppa yfir valmynd

Líf- og heilsu­trygg­ingar

Öll getum við lent í þeim aðstæðum að missa heilsuna eða lenda í alvarlegu slysi.

Með líf- og heilsutryggingum dregur þú úr fjárhagslegum afleiðingum heilsutjóns þar sem al­manna­trygg­ingar, líf­eyris- og sjúkra­sjóðir bæta ekki tekjutap að fullu.

Í spurningasafninu okkar finnur þú svör við mörgum algengum spurningum.

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef eitthvað er óljóst — við aðstoðum þig með ánægju.

Fá verð
Líf- og heilsutryggingar

Barna­trygging

Barnatrygging veitir foreldrum eða forsjáraðilum vernd fyrir tekjumissi og ófyrirséðum kostnaði vegna alvarlegs slyss eða alvarlegra veikinda barns.

Líf- og heilsutryggingarFjölskyldu- og innbústryggingar

Líftrygging

Tryggðu hag þeirra sem treysta á þig.

Líf- og heilsutryggingar

Líf- og sjúk­dóma­trygg­ingar

Tryggja þér og þínum nánustu fjárhagslegt öryggi ef hið óvænta gerist.

Líf- og heilsutryggingar

Slysa­trygging

Tryggir þér bætur vegna varanlegrar læknisfræðilegrar örorku og tannbrota.

Líf- og heilsutryggingar

Sjúkra­trygging

Tryggir þér bætur ef þú greinist með sjúkdóm sem leiðir til varanlegrar læknisfræðilegrar örorku eða tímabundins missis starfsorku.

Líf- og heilsutryggingar

Sjúkra­kostn­að­ar­trygging innan­lands

Ertu að flytja lögheimili þitt til landsins eða koma tímabundið vegna vinnu? Þá þarftu vernd þar til þú öðlast réttindi Sjúkratrygginga Íslands.

Líf- og heilsutryggingar

Sjúkra­kostn­að­ar­trygging erlendis

Góð trygging ef þú ætlar að dvelja erlendis umfram gildistíma almennra ferðatrygginga án þess að flytja lögheimili þitt frá Íslandi.

Líf- og heilsutryggingar

Sjúk­dóma­trygging

Tryggir þér meira fjárhagslegt öryggi á meðan þú einbeitir þér að heilsunni.

Líf- og heilsutryggingar

Ef þú ert með líf- og heilsutryggingar

gætir þú einnig haft áhuga á eftirfarandi tryggingum.

Fjöl­skyldu- og innbús­trygg­ingar

Öll eigum við það sameiginlegt að geta lent í óvæntum uppákomum á lífsleiðinni sem valda tjóni á innbúi eða slysum á fólki. Þess vegna er mikilvægt að þú tryggir fjölskylduna þína vel og hlutina sem þið eigið.

Fjölskyldu- og innbústryggingar

Fast­eigna­trygg­ingar

Oftast eru kaup á fasteign ein stærsta fjárfesting sem við ráðumst í á lífsleiðinni. Því er mikilvægt að við pössum upp á að eignin sé rétt tryggð til að lágmarka fjárhagslegar afleiðingar eignatjóns.

Fasteignatryggingar

Ökutækja­trygg­ingar

Öll getum við gert mistök í umferðinni eða lent í aðstæðum sem leiða til tjóns. Því er mikilvægt að vera með góðar ökutækjatryggingar. 

Ökutækjatryggingar

Ferða­trygg­ingar

Ertu að skipuleggja ferðalag? Hvort sem þú ert að fara í frí, nám, vinnuferð eða vegna annarra erinda, mælum við með því að þú farir yfir það hvort þú sért með ferðatryggingar sem henta þér.

Ferðatryggingar

Dýra­trygg­ingar

Dýrin þarf að tryggja rétt eins og aðra fjölskyldumeðlimi. Með því að tryggja hestinn þinn, hundinn eða köttinn kemur þú í veg fyrir að lenda í ófyrirséðum kostnaði samhliða því að hafa áhyggjur af velferð dýrsins þíns.

Dýratryggingar