Hoppa yfir valmynd

Sjáv­ar­út­vegur

Rekstrarumhverfi og þarfir fyrirtækjaunderlineeru mismunandi og starfsemin getur tekið breytingum á skömmum tíma. Því er mikilvægt að huga reglulega að tryggingaverndinni.

Við höfum tekið saman þær tryggingar sem ráðlagðar eru fyrir sjávarútvegsfyrirtæki.

Ráðgjafar okkar eru alltaf til taks og veita persónulega þjónustu.

Tryggingar fyrir sjávarútvegsfyrirtæki

  • Allir sjómenn eiga að sjálfsögðu að vera slysatryggðir og því mikilvægt fyrir útgerðir að huga að því.
  • Eignir eins og skip, eigur sjómanna og veiðarfæri eru tryggð hjá okkur með eignatryggingum sem taka til þessara hluta.