Tryggingar fyrir sjávarútvegsfyrirtæki
- Allir sjómenn eiga að sjálfsögðu að vera slysatryggðir og því mikilvægt fyrir útgerðir að huga að því.
- Eignir eins og skip, eigur sjómanna og veiðarfæri eru tryggð hjá okkur með eignatryggingum sem taka til þessara hluta.