
Heilbrigðis- og sérfræðiþjónusta
Við höfum tekið saman þær tryggingar sem ráðlagðar eru fyrir fyrirtæki í heilbrigðis- og sérfræðiþjónustu.
Ráðgjafar okkar eru alltaf til taks og veita persónulega þjónustu.
Tryggingar fyrir fyrirtæki í heilbrigðis- og sérfræðiþjónustu
- Verði sjúklingur fyrir líkamlegum skaða, sem rekja má til starf þessa sem meðhöndlaði viðkomandi, tekur sjúklingatrygging á því. Tryggingin er skyldutrygging en einnig er mælt með ábyrgðartryggingu fyrir þennan hóp.
- Skynsamlegt er að tryggja allt starfsfólk fyrir óhöppum og slysum.
- Mikilvægt er að tryggja hvers kyns eignir, allt frá grisjum, skærum, hvítum sloppum upp í bíla og hús.
Lögboðnar tryggingar
Grunnvernd
- Slysatrygging launþega
- Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
- Lausafjártrygging
- Rekstrarstöðvunar- og aukakostnaðartrygging
- Kaskótrygging ökutækis
Viðbótarvernd