Hoppa yfir valmynd

Fjöl­skyldu- og innbús­trygg­ingar

Öll eigum við það sameiginlegt að geta lent í óvæntum uppákomum á lífsleiðinni sem valda tjóni á innbúi eða slysum á fólki. Þess vegna er mikilvægt að þú tryggir fjölskylduna þína vel og hlutina sem þið eigið.

Fjölskyldusamsetning, ósk um tryggingavernd og eigin áhættu er misjöfn og því er hægt að setja fjölskyldu- og innbústryggingar saman eins og hentar hverjum og einum.

Í spurningasafninu okkar finnur þú svör við mörgum algengum spurningum.

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef eitthvað er óljóst — við aðstoðum þig með ánægju.

Fá verðTilkynna tjón
Fjölskyldu- og innbústryggingar

Ábyrgð­ar­trygging einstak­linga

Samkvæmt íslenskum lögum berð þú skaðabótaábyrgð ef þú veldur öðrum líkams- eða munatjóni með saknæmum og ólögmætum hætti.

Fjölskyldu- og innbústryggingar

Barna­trygging

Barnatrygging veitir foreldrum eða forsjáraðilum vernd fyrir tekjumissi og ófyrirséðum kostnaði vegna alvarlegs slyss eða alvarlegra veikinda barns.

Líf- og heilsutryggingarFjölskyldu- og innbústryggingar

Heim­il­is­trygging

Heimilistrygging inniheldur innbústryggingu og fjölskyldu- og frítímatryggingu, þá er val um að bæta við innbúskaskó og ferðatryggingu.

Fjölskyldu- og innbústryggingar

Lausa­fjár­trygging

Trygg­ing­in bæt­ir tjón af völd­um bruna en einnig er hægt að bæta við hana vernd vegna vatns­tjóna, óveðurs, inn­brota og ráns.

Fjölskyldu- og innbústryggingar

Víðtæk eigna­trygging

Víðtæk eignatrygging er gjarnan tekin fyrir einstaka dýra muni en hún tryggir þá fyrir tjónum sem verða vegna skyndilegra, óvæntra og utanaðkomandi atburða.

Fjölskyldu- og innbústryggingar

Veistu hvers virði innbúið þitt er?

Ef þú átt erfitt með að svara þessari spurningu ættir þú að prófa reiknivélina okkar.

Það er nefnilega mikilvægt að tryggingavernd endurspegli verðmæti innbús ef til innbústjóns kemur. Ef þú telur að tryggingavernd þín sé ekki í samræmi við verðmæti innbús þá aðstoða ráðgjafar okkar þig við að tryggja að svo sé.

Opna reiknivél
Veistu hvers virði innbúið þitt er?