
Verslun og þjónusta
Rekstrarumhverfi og þarfir fyrirtækja
eru mismunandi og starfsemin getur tekið breytingum á skömmum tíma. Því er mikilvægt að huga reglulega að tryggingaverndinni.
Við höfum tekið saman þær tryggingar sem ráðlagðar eru fyrir verslunar- og þjónustufyrirtæki.
Ráðgjafar okkar eru alltaf til taks og veita persónulega þjónustu.
Tryggingar fyrir verslunar- og þjónustufyrirtæki
- Auður fyrirtækja liggur í starfsfólkinu. Því er mikilvægt að tryggja það með persónutryggingum VÍS.
- Tímabundin stöðvun tekjustreymis vegna t.d. bruna getur verið þungbær. Því er skynsamlegt að vera með rekstrarstöðvunartryggingu.
- Heilu lagerarnir af óseldum vörum geta skemmst í alls konar tjónum. Þessar eignir er mikilvægt að tryggja með viðeigandi eignatryggingum.
- Óhöpp sem valda tjóni á munum eða mönnum er hægt að tryggja með ábyrgðartryggingu.
Lögboðnar tryggingar
Grunnvernd
- Slysatrygging launþega
- Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
- Lausafjártrygging
- Rekstrarstöðvunar- og aukakostnaðartrygging
- Kaskótrygging ökutækis
Viðbótarvernd