
Stjórnsýsla
Rekstrarumhverfi og þarfir fyrirtækja
eru mismunandi og starfsemin getur tekið breytingum á skömmum tíma. Því er mikilvægt að huga reglulega að tryggingaverndinni.
Við höfum tekið saman þær tryggingar sem ráðlagðar eru fyrir stjórnsýslufyrirtæki.
Ráðgjafar okkar eru alltaf til taks og veita persónulega þjónustu.
Tryggingar fyrir stjórnsýsluna
- Börn á vegum stofnana eða félaga innan hvers sveitarfélags ættu alltaf að vera slysatryggð á meðan þau eru í þeirra umsjá. Því er mikilvægt að sveitarfélagið sjái til þess að slíkar tryggingar séu fyrir hendi.
- Sveitarfélög eiga alla jafna umtalsverðar eignir sem skynsamlegt er að tryggja á réttan hátt með þeim eignatryggingum sem við eiga hverju sinni.
- Allt starfsfólk á að sjálfsögðu að vera slysatryggt.
- Óhöpp sem valda tjóni á munum eða mönnum er hægt að tryggja með ábyrgðartryggingu.
Lögboðnar tryggingar
Grunnvernd
- Slysatrygging launþega
- Slysatrygging skólabarna
- Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
- Lausafjártrygging
- Kaskótrygging ökutækis
Viðbótarvernd