Fyrirtækjaþjónusta VÍS
Fáðu tilboð í tryggingarnar og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.

Tryggingar sem henta þínum rekstri
Við bjóðum upp á tryggingar fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja sem henta þínum rekstri fullkomlega.

Við erum hér fyrir þig
Við aðstoðum lítil og meðalstór fyrirtæki við val á tryggingum. Viðskiptastjórar okkar hafa mikla þekkingu á tryggingaþörfum fyrirtækja í ólíkum rekstri.

Tryggðu rekstrinum þínum öryggi
Okkar hlutverk er að sjá til þess að verja fyrirtækið þitt gagnvart óvæntum uppákomum.

Við erum til staðar
Viðskiptastjórar okkar hafa mikla reynslu og þekkingu á tryggingum stærri fyrirtækja og stofnanna í ólíkum atvinnugeirum. Þeir veita persónulega þjónustu og sjá um að þín mál séu ávallt á hreinu.

Við hjálpum þér að lenda sjaldnar í tjónum
Reynsla okkar sýnir að með öflugu langtíma forvarnasamstarfi tekst ekki aðeins að efla öryggismál fyrirtækja heldur hlýst einnig af því bæði beinn og óbeinn fjárhagslegur ávinningur. Við leggjum því mikla áherslu á forvarnir í samstarfi við fyrirtæki.