
Framleiðsla og iðnaður
Við höfum tekið saman þær tryggingar sem ráðlagðar eru fyrir fyrirtæki í framleiðslu og iðnaði.
Ráðgjafar okkar eru alltaf til taks og veita persónulega þjónustu.
Tryggingar fyrir fyrirtæki í framleiðslu og iðnaði
- Vert er að tryggja mannauð hvers fyrirtækis enda getur starfsfólkið slasað sig hvenær sem er.
- Allar eignir stórar sem smáar er ráðlegt að tryggja verði þær fyrir hnjaski og skemmdum.
- Ábyrgðartrygging er nauðsynleg vegna tjóns gagnvart þriðja aðila.
- Stöðvist rekstur tímabundið kemur sér vel að vera tryggður fyrir tekjumissi með rekstrarstöðvunartryggingu.
Lögboðnar tryggingar
Grunnvernd
- Slysatrygging launþega
- Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
- Lausafjártrygging
- Rekstrarstöðvunar- og aukakostnaðartrygging
- Kaskótrygging ökutækis
Viðbótarvernd