
Ferðaþjónusta og samgöngur
Við höfum tekið saman þær tryggingar sem ráðlagðar eru fyrir ferðaþjónustu- og samgöngufyrirtæki.
Ráðgjafar okkar eru alltaf til taks og veita persónulega þjónustu.
Tryggingar fyrir ferðaþjónustu- og samgöngufyrirtæki
- Slys á ferðamönnum eða skemmdir á munum þeirra sem rekja má til ófullnægjandi fyrirkomulags í skipulagðri ferð ferðaþjónustuaðilans eru bætt með viðeigandi ábyrgðartryggingu.
- Starfsfólk fyrirtækisins er tryggt gegn óhöppum og slysum með persónutryggingum VÍS.
- Allar eignir eru rétt tryggðar með þeirri eignatryggingu sem við á hverju sinni.
- Stöðvist rekstur tímabundið kemur sér vel að vera tryggður fyrir tekjumissi með rekstrarstöðvunartryggingu.
Lögboðnar tryggingar
Grunnvernd
- Slysatrygging launþega
- Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
- Lausafjártrygging
- Rekstrarstöðvunar- og aukakostnaðartrygging
- Kaskótrygging ökutækis
Viðbótarvernd