Hoppa yfir valmynd

Bygg­inga­starf­semi

Við vitum að tryggingaþörfunderlinefyrirtækja er margvísleg og til að auðvelda þér leitina höfum við tekið saman þær tryggingar sem ráðlagðar eru fyrir fyrirtæki í byggingastarfsemi.

Tryggingar fyrir fyrirtæki í byggingastarfsemi

  • Rétt er að tryggja mannauð, eignir, farm og annað sem að rekstrinum lítur fyrir óhöppum og slysum.
  • Tekjumissir getur reynst dýrkeyptur. Lendi fyrirtækið í óvæntu tjóni þar sem reksturinn stöðvast getur rekstrarstöðvunartrygging gert gæfumuninn en hún bætir meðal annars ófyrirséðan missi tekna.
  • Ábyrgðar- og starfsábyrgðartryggingar koma sér vel vegna líkams- eða munatjóna sem þú eða starfsmenn á þínum vegum valda.
  • Verkkaupi gerir oft kröfu um að verktakar séu með verktryggingu. Tryggingin tekur á tjóni verkkaupa ef verktakinn efnir ekki skyldur sínar samkvæmt samningi.