Samstarfsaðilar
Samstarf VÍS og Íslandsbanka tryggir viðskiptavinum aukinn ávinning og enn betri þjónustu.
Við viljum stuðla að því að viðskiptavinir okkar séu ávallt öruggir og noti viðeigandi öryggisbúnað. Þess vegna fá viðskiptavinir VÍS afslátt hjá samstarfsaðilum af öryggisvörum og ýmiss konar þjónustu.
Auk þess erum við í samstarfi við tugi verkstæða og bílaleiga um land allt sem veita viðskiptavinum okkar sem lenda í ökutækjatjónum góða þjónustu.
Hér fyrir neðan má finna lista yfir umboðsaðila og dreifingaraðila trygginga.
Smyril Line Ísland ehf
Fornubúðum 5, 220 Hafnarfjörður
Dreifingaraðili
Blue Car Rental ehf.
Blikavöllum 3, 235 Keflavík
Dreifingaraðili
Verkstæði með þjónustusamning við VÍS
Tugir verkstæða og bílaleiga um land allt þjóna viðskiptavinum VÍS. Hér má finna skilmálana sem um samningana gilda og aðrar gagnlegar upplýsingar.