Hoppa yfir valmynd

Kaupa fasteign

Oftast eru kaup á fasteign ein stærsta fjárfesting sem við ráðumst í á lífsleiðinni. Því er mikilvægt að passa upp á að eignin sé rétt tryggð til að lágmarka fjárhagslegar afleiðingar ef þú lendir í því að það verður tjón á fasteigninni.

Þegar þú kaupir fasteign mælum við með því að þú skoðir kaup á nokkrum tryggingum, bæði fyrir fasteignina sjálfa en líka fyrir innbúið þitt og aðra lausamuni.

Í spurningasafninu okkar finnur þú svör við mörgum algengum spurningum.

Við mælum með að þú skoðir þessar tryggingar!

Lögboðin brunatrygging
Húseigendatrygging
Heimilistrygging
Lausafjártrygging
Víðtæk eignatrygging
Líf- og sjúkdómatryggingar

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef þú hefur einhverjar spurningar — við aðstoðum þig með ánægju.