Hoppa yfir valmynd

Eignast dýr

Við höfum mikla reynslu af því að tryggja dýr og bjóðum upp á margar útfærslur á dýratryggingum fyrir hesta, hunda og ketti sem þú getur sett saman eftir þínum þörfum.

Með því að tryggja hestinn þinn, hundinn eða köttinn kemur þú í veg fyrir að lenda í ófyrirséðum kostnaði samhliða því að hafa áhyggjur af velferð dýrsins þíns. Við bjóðum einungis upp á dýratryggingar ef þú ert með aðrar tryggingar hjá okkur.

Í spurningasafninu okkar finnur þú svör við mörgum algengum spurningum.

Við mælum með að þú skoðir þessar tryggingar!

Hestatryggingar
Hundatryggingar
Kattatryggingar

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef þú hefur einhverjar spurningar — við aðstoðum þig með ánægju.