Hoppa yfir valmynd

Eignast barn

Þegar fjölskyldan stækkar og ábyrgðin eykst er mikilvægt að vera með góðar tryggingar því við eigum það öll sameiginlegt að geta lent í óvæntum uppákomum á lífsleiðinni sem valda tjóni á innbúi eða slysum á fólki.

Við mælum með því að þú skoðir kaup á nokkrum tryggingum sem tryggja fjárhagslegt öryggi fjölskyldu þinnar ef hið óvænta gerist.

Í spurningasafninu okkar finnur þú svör við mörgum algengum spurningum.

Við mælum með að þú skoðir þessar tryggingar!

Líf- og sjúkdómatryggingar
Heimilistrygging
Barnatrygging

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef þú hefur einhverjar spurningar — við aðstoðum þig með ánægju.