Eignast barn
Þegar fjölskyldan stækkar og ábyrgðin eykst er mikilvægt að vera með góðar tryggingar því við eigum það öll sameiginlegt að geta lent í óvæntum uppákomum á lífsleiðinni sem valda tjóni á innbúi eða slysum á fólki.
Við mælum með því að þú skoðir kaup á nokkrum tryggingum sem tryggja fjárhagslegt öryggi fjölskyldu þinnar ef hið óvænta gerist.
Í spurningasafninu okkar finnur þú svör við mörgum algengum spurningum.
Við mælum með að þú skoðir þessar tryggingar!

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef þú hefur einhverjar spurningar — við aðstoðum þig með ánægju.