Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 21.03.2025

Vel heppnuð Forvarnaráðstefna

Árleg Forvarnaráðstefna VÍS var haldin í Hörpu 20. mars s.l. Ráðstefnan var vel sótt en tæplega 300 þátttakendur skráðu sig til leiks. Þeir sem náðu ekki að mæta geta skráð sig inn á vis.is og séð erindi ráðstefnunnar.