Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 03.03.2025

Tjónstilkynningar vegna sjávarflóðanna

Náttúruhamfaratrygging Íslands (NTÍ) hefur óskað eftir aðkomu VÍS að björgun og tjónamati vegna sjávarflóðanna sem hafa gengið yfir land á Akranesi, Kjalarnesi, Seltjarnarnesi og víðar.

Við bendum viðskiptavinum okkar á að tjónstilkynningar vegna þessara atburða þurfa að koma inn til okkar sem almennar tjónstilkynningar.

Almennar tjónstilkynningar má finna undir „Annað“ í tjónstilkynningarferlinu okkar.