Nafn Skaga á skattframtali 2025
Viðskiptavinir VÍS sem fengu skattskyldar eða framtalsskyldar bætur árið 2024 sjá nú bæturnar á skattframtali sínu undir nafni Skaga en ekki VÍS. Viðskiptavinir þurfa ekkert að aðhafast vegna þessa.
Skagi er móðurfélag VÍS trygginga og tók um áramótin við kennitölu VÍS og því birtist nafn þess í staðinn. Nánari upplýsingar.