Ánægðari viðskiptavinir VÍS
Við erum stolt af því að ánægja viðskiptavina okkar hækkaði milli ára í Íslensku ánægjuvoginni, eitt félaga á tryggingamarkaði.
Við erum gríðarlega stolt af þessum árangri sem staðfestir að þær áherslubreytingar og markmið sem við höfum sett okkur er að skila sér í ánægðari viðskiptavinum. Þessar niðurstöður hvetja okkur þess að til þess að gera enn betur.
Árið 2023 var krefjandi fyrir mörg fyrirtæki og ánægja viðskiptavina minnkaði hjá flestum þeirra. Við erum því virkilega hreykin af árangri okkar við afar krefjandi aðstæður.
Við viljum þakka viðskiptavinum okkar fyrir endurgjöfina því upplifun þeirra skiptir okkur öllu máli. Við erum svo sannarlega þakklát fyrir ánægðari viðskiptavini.