Veikjast eða slasast
Öll getum við lent í þeim aðstæðum að missa heilsuna eða lenda í alvarlegu slysi.
Þegar nýr veruleiki vegna veikinda eða slyss blasir við okkur, förum við að skoða hvaða tryggingavernd við höfum og hvaða málum þarf að sinna. Þetta getur verið allt frá því að fá vottorð hjá lækni eða stíga fyrsta skrefið og tilkynna málið til okkar.
Í spurningasafninu okkar finnur þú svör við mörgum algengum spurningum.
Að tilkynna slys eða veikindi
Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef þú hefur einhverjar spurningar — við aðstoðum þig með ánægju.