Ökuvísir
Því betur sem þú keyrir, því minna borgar þú. Verð þitt tekur mið af aksturseinkunn og eknum kílómetrum hvers mánaðar. Hér getur þú séð hvernig aksturslag hefur áhrif á mánaðarverð.

Viltu kaupa Ökuvísi?
Ökuvísir er app sem inniheldur lögboðna ökutækjatryggingu og bílrúðutryggingu. Einnig er hægt að bæta við kaskótryggingu.
Þú getur keypt Ökuvísi strax í appinu eða prófað í 14 daga, án þess að kaupa trygginguna.
Það eina sem þú þarft að gera er að sækja appið og skrá þig inn!