Hoppa yfir valmynd
Reiknivél

Ökuvísir

Því betur sem þú keyrir, því minna borgar þú. Verð þitt tekur mið af aksturseinkunn og eknum kílómetrum hvers mánaðar. Hér getur þú séð hvernig aksturslag hefur áhrif á mánaðarverð.

Viltu kaupa Ökuvísi?

Ökuvísir er app sem inniheldur lögboðna ökutækjatryggingu og bílrúðutryggingu. Einnig er hægt að bæta við kaskótryggingu.

Þú getur keypt Ökuvísi strax í appinu eða prófað í 14 daga, án þess að kaupa trygginguna.

Það eina sem þú þarft að gera er að sækja appið og skrá þig inn!