Hoppa yfir valmynd

Hvað er iðgjald?

Iðgjald er það verð sem þú greiðir fyrir tryggingu.

Ársiðgjöldin þín koma fram á tilboði, á tryggingarskírteini eða endurnýjunarkvittun.

Þú getur valið að borga tryggingarnar þínar með eingreiðslu eða dreift greiðslum á þrjá, sex, níu eða tólf mánuði. Sjá nánari upplýsingar um greiðsluleiðir.

Hafðu endilega samband við okkur ef eitthvað er óljóst og við aðstoðum þig með ánægju.