Hoppa yfir valmynd

Algengar spurningar um líf- og heilsutryggingar

Hér er yfirlit yfir helstu spurningar sem við fáum varðandi líf- og heilsutryggingar og svör við þeim. Aðrar spurningar má sjá á síðunni algengar spurningar. Endilega sendu okkur áhugaverða spurningu og við bætum henni í safnið okkar.

Sé ósamræmi á milli skilmála og þeirra upplýsinga sem koma fram hér að neðan þá gilda skilmálarnir.

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef eitthvað er óljóst og við aðstoðum þig með ánægju.

Hvernig virkar líftrygging?
Hvernig virkar sjúkdómatrygging?
Af hverju ætti ég að tryggja mig ef ég á hvorki börn né fasteignir?
Ég er ung manneskja, af hverju ætti ég að tryggja mig núna?
Hversu langan tíma tekur að tryggja mig?
Hvað þýðir að vera rétthafi líftryggingarbóta?
Hverja á ég að tilnefna sem rétthafa líftryggingarbóta?
Er mikið mál að breyta rétthafa bóta?
Hvað á ég að vera með háa líftryggingu?
Hvað er ég með háa líf- og sjúkdómatryggingu?
Hvernig sæki ég um dánarbætur?
Hvernig tilkynni ég um veikindi eða slys?
Fellur sjúkdómatrygging mín niður ef ég fæ greitt úr henni?
Hver er munurinn á vernd barnatryggingar og þeirri vernd sem nær til barna í líf- og sjúkdómatryggingu foreldra?
Hvernig sæki ég um sjúkrakostnaðartryggingu innanlands?
Hver er munurinn  á slysatryggingu, sjúkratryggingu og sjúkdómatryggingu? 
Hver er munurinn á slysatryggingu og frítímaslysatryggingu í heimilistryggingu?
Getur fólk sem farið hefur í kynstaðfestingaraðgerð fengið líf- og sjúkdómatryggingu hjá VÍS?
Ég er nú þegar með líf- og sjúkdómatryggingu hjá VÍS. Ég er á leið í kynstaðfestingaraðgerð, falla þessar tryggingar þá úr gildi?
Ég er á leið í kynstaðfestingaraðgerð, get ég fengið líf- og sjúkdómatryggingu hjá VÍS?
Greiðslufrelsi líf- og sjúkdómatrygginga