Hoppa yfir valmynd

Algengar spurningar um kattatryggingar

Hér er yfirlit yfir helstu spurningar sem við fáum varðandi kattatryggingar og svör við þeim. Aðrar spurningar má sjá á síðunni algengar spurningar. Endilega sendu okkur áhugaverða spurningu og við bætum henni í safnið okkar.

Sé ósamræmi á milli skilmála og þeirra upplýsinga sem koma fram hér að neðan þá gilda skilmálarnir.

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef eitthvað er óljóst og við aðstoðum þig með ánægju.

Hvernig kaupi ég kattartryggingu?
Hvað kostar að tryggja köttinn minn?
Fyrir hvaða fjárhæð á ég að tryggja köttinn minn?
Hvað gerist ef ég hækka tryggingarfjárhæðina og aflífa þarf kött vegna sjúkdóms eða slyss stuttu seinna?
Má ég nota köttinn minn áfram ef ég fæ greitt úr afnotamissistryggingu kattarins?
Af hverju þarf ég að vera í öðrum viðskiptum við VÍS til að geta keypt kattartryggingu?
Hvað er eigin áhætta / sjálfsábyrgð?