Afslættir og gjafir
Þess vegna fá viðskiptavinir VÍS afslátt af öryggisvörum hjá samstarfsaðilum okkar og alls konar gjafir sem tengjast öryggi og forvörnum.
Þú getur virkjað afslætti og pantað gjafir í VÍS appinu.
Afslættir
Eftirfarandi fyrirtæki bjóða viðskiptavinum okkar afslátt. Afsláttur og vöruúrval getur verið mismunandi eftir stöðu viðskiptavina í vildarkerfi okkar.
Bíllinn
- Aðalskoðun. Afsláttur af ökutækjaskoðun.
- Betra grip. Afsláttur af Bridgestone loftbóludekkjum og vinnuliðum.
- Dekkjahúsið. Afsláttur af dekkjum, felgum og umfelgun.
- Harðkornadekk. Afsláttur af Green Diamond harðkornadekkjum.
- Höldur - Akureyri. Afsláttur af bílaþvotti á Akureyri.
- Kemi. Afsláttur af flestum vörum í verslun.
- Sólning. Afsláttur af öllum vörum og vinnuliðum.
- Barnabílsólar. Afsláttur af leigu á barnabílstólum.
- Chicco. Afsláttur af Bi-Seat, Fold&Go og Seat3fit barnabílstólum.
- Hreiður. Afsláttur af barnabílstólum.
- M Design. Afsláttur af Junama barnabílstólum og base-um.
- Nine kids. Afsláttur af barnabílstólum.
Heilsan
- Leanbody. Afsláttur af öllum vörum í verslun.
Heimilið
- Bláberg. Afsláttur af öllum vörum á blaberg.is.
- Dýrabær. Afsláttur af öllum vörum í verslun.
- Eldvarnamiðstöðin. Afsláttur af öllum vörum í verslun.
- FAKÓ. Afsláttur af öllum Solstickan vörum.
- Kemi. Afsláttur af flestum vörum í verslun.
- Vöruhús. Afsláttur af reykskynjurum og slökkvitækjum.
Afþreying
- Akstursvernd. Afsláttur af Helite bifhjólavestum.
- Baldvin & Þorvaldur. Afsláttur af Casco reiðhjálmum.
- Fjallakofinn. Afsláttur af flestum vörum í verslun.
- Frami. Afsláttur af áskriftum og stökum námskeiðum.
- Model. Afsláttur af Closca hjálmum.
- Reiðhjólaverslunin Berlín. Afsláttur af Yakkay og Closca hjálmum.
- Undrabörn. Afsláttur af öllum barnahjálmum.
Gjafir
Viðskiptavinir okkar geta pantað alls konar gjafir sem tengjast öryggi og forvörnum í VÍS appinu. Einnig er hægt að panta gjafir með því að hafa samband við okkur eða kíkja í heimsókn.
- Bílrúðulímmiði. Til að setja yfir litla skemmd á bílrúðu svo meiri líkur verði á því að hægt verði að gera við hana í staðinn fyrir að skipta um alla rúðuna.
- Dekkjalykill sem mælir mynstursdýpt. Svo þú vitir hvort dekkin eru í lagi!
- Endurskinsmerki. Eykur sýnileika allt að fimmfalt!
- Gleraugnaklútur. Það er öruggara að hafa gleraugun hrein!
- Merkingar á hitaveitugrind. Auðveldar þér hraðara viðbragð í vatnstjóni!
- Plástrabox. Fullkomið í vasann, veskið eða bílinn!
- Reiðhjólabjalla. Svo þú getir gert öðrum viðvart í umferðinni!
- Símagrip. Svo þú missir ekki símann þinn!
- Spil með forvarnaskilaboðum. Eigðu góða spilastund og veltu fyrir þér forvörnum í leiðinni!
- Töskumerki. Merktu farangurinn þinn vel!
- Verkfærapenni. Sniðugur penni með nokkrum tegundum af skrúfbitum sem festast með segli framan á pennann!