Hoppa yfir valmynd

Fréttasafn

2025
Forvarnir11.11.2025

Minnumst þeirra sem hafa látist í umferðarslysum

Sunnudaginn 16. nóvember kl. 14:00 verður haldinn minningardagur þeirra sem hafa látist í umferðarslysum. Dagurinn er að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna og markmiðið að vekja athygli á áhrifum umferðarslysa og mikilvægi umferðaröryggis.

Lesa meira
Forvarnir24.10.2025

Öll fyrirtæki geta sótt um Forvarnaverðlaunin

Öll fyrirtæki geta nú sótt um Forvarnaverðlaun VÍS – „Öryggi er samfélagslegt verkefni, ekki samkeppnismál“.

Lesa meira
Almennt24.10.2025

Kvennaverkfall 2025

Vegna Kvennaverkfalls verður röskun á þjónustu VÍS föstudaginn 24. október.

Lesa meira
Forvarnir23.10.2025

Fyrirbyggjum fallslys

Fallslys eru um 35% vinnuslysa og mikilvægt að koma í veg fyrir þau.

Lesa meira
Forvarnir15.10.2025

Verum á góðum dekkjum í vetur

Nú er rétti tíminn til að huga að dekkjaskiptum og tryggja að bíllinn sé tilbúinn fyrir vetrarakstur.

Lesa meira
Almennt15.10.2025

VÍS hlýtur Jafnvægisvog FKA í sjöunda sinn!

Við erum ákaflega stolt af því að hafa tekið við viðurkenningu Jafnréttisvogar FKA við hátíðlega athöfn á dögunum.

Lesa meira
Almennt06.10.2025

Stjórnir Skaga og Íslandsbanka samþykkja að hefja samrunaviðræður

Stjórnir Skaga hf. og Íslandsbanka hf. hafa samþykkt að hefja formlegar samrunaviðræður og hefur skilmálaskjal þess efnis verið undirritað af hálfu beggja aðila.

Lesa meira

Fjölmiðlatorg VÍS