VÍS appið · Skilmálar
VÍS appið (hér eftir einnig „smáforritið“ eða „appið“) er smáforrit í boði VÍS trygginga hf. kt. 670112-0470, hér eftir nefnt „VÍS“ sem veitir viðskiptavinum VÍS (hér eftir „notandi“) m.a. yfirsýn yfir tryggingar, gerir þeim mögulegt að tilkynna tjón og veitir upplýsingar um sérkjör sem tengjast vildarkerfi VÍS.
Um smáforritið gilda skilmálar þessir, almennur skilmáli VÍS nr. YY10, skilmáli um vildarkerfi VÍS og skilmálar þeirra trygginga sem viðskiptavinur VÍS er með í gildi. Notandi skal kynna sér þessa skilmála.

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef þú hefur einhverjar spurningar — við aðstoðum þig með ánægju.