Verðmæti innbús
Til að áætla verðmæti innbús slærð þú inn viðeigandi forsendur hér fyrir neðan.
Með innbúi er átt við persónulega muni sem tilheyra almennu heimilishaldi. Innbú er það sem ekki er naglfast og þú myndir flytja með þér.
Áætlað verðmæti innbús miðað við ofangreint
4.000.000 kr.
Mjög verðmætir hlutir og hlutir sem eru ekki geymdir á heimilinu.
Ef þú geymir einhverja hluti venjulega utan heimilis þíns þá er hugsanlegt að þú viljir tryggja þá sérstaklega. Þetta á einnig við um mjög verðmæta hluti, jafnvel þó þeir séu geymdir inn á heimilinu, því tryggingarvernd þeirra er að hámarki ákveðið hlutfall af innbúsverðmæti. Hafðu samband og við ráðleggjum þér hvernig best er að tryggja þessa hluti.