Tjónagrunnur
Tjónagrunnur er sameiginlegur gagnagrunnur skaðatrygginga á Íslandi. Grunnurinn er rekinn af Creditinfo í þeim tilgangi að stemma stigu við tryggingasvikum og ofgreiðslu tryggingabóta.

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef þú hefur einhverjar spurningar — við aðstoðum þig með ánægju.