Hoppa yfir valmynd

Tilkynna tjón

Við vitum að allt getur gerst! Það er einfalt og þægilegt að tilkynna tjón á netinu.

Afgreiðsla gengur hratt og vel fyrir sig og er í mörgum tilfellum sjálfvirk.

Þú smellir á „Tilkynna tjón“ hér fyrir neðan og skráir þig inn með rafrænum skilríkjum.

Þú getur tilkynnt öll tjón á netinu

Viðbrögð við tjóni
Hröð afgreiðsla og sjálfvirk ákvarðanataka
Vildarkerfi VÍS

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef þú hefur einhverjar spurningar — við aðstoðum þig með ánægju.

Umsagnir viðskiptavina

Samkvæmt þjónustukönnun VÍS eru viðskiptavinir okkar ánægðir með afgreiðslu og uppgjör tjóna.

Vá, þvílík þjónusta!

Ég er svo hissa og þakklát fyrir snögga afgreiðslu á tjóni sem ég tilkynnti til ykkar fyrir 15 mínútum síðan. Tjónabætur eru komnar inn á reikninginn minn!

starstarstarstarstar

Greitt strax inn á reikninginn minn

Það kom bara strax inneign inn á reikninginn minn.

starstarstarstarstar

Tjónið umsvifalaust bætt

Ég tilkynnti tjónið á vef. Þetta var vissulega ekki stórmál en mér fannst frábært að vera tekin trúanleg án nokkurra málalenginga og fá tjónið umsvifalaust bætt.

starstarstarstarstar

Ekkert vesen

Ekkert vesen,skilvirkt að gera þetta í gegnum netið.

starstarstarstarstar

Allt rafrænt

Gekk fljótt og vel og frábært að geta gert þetta allt rafrænt.

starstarstarstarstar

Aldrei neitt vesen

Manni svarað um hæl og aldrei neitt vesen.

starstarstarstarstar

Allt á netinu

Fljótlegt og þægilegt að gera allt á netinu.

starstarstarstarstar

Fljót og góð viðbrögð

Fljót og góð viðbrögð frá öllum sem ég var í sambandi við og ég var ánægður með niðurstöðu málsins.

starstarstarstarstar