Tilkynna tjón
Við vitum að allt getur gerst! Það er einfalt og þægilegt að tilkynna tjón á netinu. Afgreiðsla gengur hratt og vel fyrir sig og er í mörgum tilfellum sjálfvirk.
Þú smellir á „Tilkynna tjón“ og skráir þig inn með rafrænum skilríkjum. Ef þú þarft að tilkynna tjón fyrir fyrirtæki getur þú skoðað leiðbeiningar varðandi það hér fyrir neðan.
Í spurningasafninu okkar finnur þú svör við mörgum algengum spurningum.
Gott að vita

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef þú hefur einhverjar spurningar — við aðstoðum þig með ánægju.