Hoppa yfir valmynd

Stefna um sjálfbærni

Hlutverk félagsins er að vera traust bakland í óvissu lífsins með því að veita viðskiptavinum viðeigandi tryggingavernd. Með öflugum forvörnum stuðlar félagið að því að viðskiptavinir lendi síður í tjónum.

Félagið er meðvitað um mikilvægi sjálfbærni í starfsemi þess og í samfélaginu í heild. Það er trú félagsins að með því að stuðla að sjálfbærum starfsháttum komi ekki eingöngu umhverfinu og samfélaginu að gagni, heldur stuðli áhersla á sjálfbærni í starfsemi einnig að langtímaárangri félagsins.

Nánari upplýsingar um stefnuna

Stefnulýsing
Hlutverk og ábyrgð
Skuldbindingar og þátttaka á sviði sjálfbærni
VÍS og sjálfbærni
Eftirlit
Útgáfa