Hoppa yfir valmynd

Stjórn VÍS

Stefán Héðinn Stefánsson

Stjórnarformaður

Fæðing­ar­ár: 1971.

Menntun: Meistaragráða í International Shipping and Finance frá viðskiptaháskólunum Alba og Henley. Msc. í International Securities, Investments and Banking frá Háskólanum í Reading og Cand. Oceon. gráða í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. Próf í verðbréfaviðskiptum.

Aðalstarf: Forstjóri skipafélaganna Cargow BV og Thor Shipping ehf. og framkvæmdastjóri A-ráðgjafar ehf.

Starfsreynsla: Aðstoðarforstjóri Sögu fjárfestingarbanka 2010-2011, framkvæmdastjóri eignastýringarsviðs Landsbankans á árunum 2003-2008 og framkvæmdastjóri þróunarsviðs Landsbankans frá 2001-2003.

Stjórnarseta: Stjórn Cargow BV (stjórnarmaður), Stjórn A-ráðgjöf ehf. (stjórnarmaður),, Cargow Iceland ehf. (stjórnarformaður), Thor Shipping (stjórnarformaður), CT orka ehf. (stjórnarformaður), LCT Shipping BV (stjórnarmaður),, Sp/f North West Chartering (stjórnarmaður),, CT Akstur ehf. (stjórnarmaður).

Hlutafjáreign í VÍS og óhæði: Stefán á 500.000 hluti í VÍS og 1.700.000 hluti í gegnum félagið A-ráðgjöf ehf. og telst óháður félaginu.

Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila VÍS.