Stjórn VÍS
Reynir Jónsson
Stjórnarmaður
Menntun: MSc í Finance and Strategic Management frá Copenhagen Business School og cand.oecon gráða í reikningshaldi og endurskoðun frá Háskóla Íslands.
Aðalstarf: Framkvæmdastjóri Sjávarsýn.
Starfsreynsla: Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Iceland Seafood International hf. 2013-2024. Meðeigandi og stjórnandi á ráðgjafasviði Deloitte 2008-2013. Áður starfaði hann hjá HB hf. og HB Granda hf. sem forstöðumaður reikningshalds 2003-2006.
