Hoppa yfir valmynd

Framkvæmdastjórn

Reynir Bjarni Egilsson

Framkvæmdastjóri trygginga og tjóna

Reynir hefur frá árinu 2004 stafað hjá Rapyd og forverum þess, Valitor og Visa Íslandi, nú síðast sem framkvæmdastjóri kortaútgáfu frá árinu 2021. Reynir hefur gegnt ýmsum störfum hjá fyrirtækinu í þau 20 ár sem hann hefur starfað þar, m.a. verið sérfræðingur á fjármálasviði, sinnt verkefnastjórn og viðskiptaþróun í erlendri kortaútgáfu, og verið deildarstjóri í vörustýringu og vöruþróun.

Reynir er með meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.