Stjórn VÍS
Lilja Guðmundsdóttir
Varamaður
Menntun: BS gráða í viðskiptafræði með áherslu á fjármál og reikningshald frá Odense Universitet í Danmörku (Syddansk University), löggiltur fasteignasali frá Háskóla Íslands, ACI Operations Certificate, verðbréfamiðlari frá Háskólanum í Reykjavík.
Aðalstarf: Löggiltur fasteignasali hjá Eignamiðlun ehf.
Starfsreynsla: Eigandi Barr Living ehf 2017-2021. Framkvæmdastjóri mannauðssviðs hjá Alvotech hf. 2014-2017. Alvogen sem forstöðumaður Corporate FP&A 2012-2014. Lilja starfaði hjá Íslandsbanka sem forstöðumaður markaðseftirlits 2009-2012 og sem verkefnastjóri á fjármálasviði frá 2007-2009. Áður starfaði Lilja hjá Glitni í greiningardeild á erlendum markaði 2001-2002 og síðar sem verkefnastjóri á fjármálasviði 2007-2009.
