Líftryggingafélag Íslands
Líftryggingafélag Íslands var stofnað árið 1990 við sameiningu Líftryggingafélagsins Andvöku og BÍ líftryggingar. Til sameiningarinnar kom í kjölfar sameiningar Samvinnutrygginga og Brunabótafélags Íslands í Vátryggingafélag Íslands hf. (VÍS). Líftryggingafélag Íslands er í eigu Vátryggingafélags Íslands.
Lífís og VÍS eru sameiginlegir ábyrgðaraðilar vegna þeirra persónuupplýsinga sem unnið er með á vegum Lífís. Reglur VÍS um vinnslu persónuupplýsinga gilda einnig um vinnslu persónuupplýsinga Lífís.
Framkvæmdastjóri Lífís
- Ólafur Njáll Sigurðsson
Stjórn Lífís
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Margrét Bjarnadóttir
- Valdimar Svavarsson
Varamenn í stjórn
- Sigrún Helga Jóhannsdóttir
- Valtýr Guðmundsson
Endurskoðunarnefnd samstæðu Skaga – Vátryggingafélags Íslands hf.
- Knútur Þórhallsson, formaður
- Hrund Rudolfsdóttir
- Vilhjálmur Egilsson
- Guðný Arna Sveinsdóttir, áheyrnarfulltrúi úr stjórn Fossa
- Valdimar Svavarsson, áheyrnarfulltrúi úr stjórn Lífís
Endurskoðunarfélag
- PricewaterhouseCoopers
Starfsreglur og stjórnarhættir
Stjórnarháttayfirlýsing
Samþykktir
Starfsreglur