Innheimtuferli
Við viljum að þú vitir hvernig við innheimtum reikninga. Innheimtuferli hefst þegar reikningur er kominn fimm daga yfir eindaga. Kostnaður við innheimtuna leggst þá ofan á reikninginn. Við hvetjum þig til að reyna að forðast þann kostnað.
Þegar 25 dagar eru liðnir frá eindaga tekur Motus við innheimtunni. Þá hefur þú samband við Motus vegna greiðslu á reikningnum.
