Hoppa yfir valmynd

Stjórn VÍS

Haraldur I. Þórðarson

Stjórnarmaður

Menntun: MBA gráða frá IESE í Barselóna og BS gráða í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og próf í verðbréfaviðskiptum frá sama skóla.

Aðalstarf: Forstjóri Skaga

Starfsreynsla: Einn af stofnendum Fossa fjárfestingabanka og forstjóri hans 2015-2023. Framkvæmdastjóri markaðsviðskipta Straums fjárfestingabanka hf. 2011-2015. Framkvæmdastjóri fjárstýringar Exista hf. 2007-2010 og forstjóri fjármögnunar frá árinu 2006. Áður starfaði Haraldur í fjárstýringu Kaupþings banka hf. frá 2003-2006.

Önnur stjórnarseta: Fossar fjárfestingabanki hf. (stjórnarformaður), Viðskiptaráð (stjórnarmaður).