Hoppa yfir valmynd

Þú tryggir að allir fái hreyf­ingu

Við tryggjum að allir sjáistunderlineÍ VÍS appinu geta viðskiptavinir okkar pantað alls konar gjafir sem tengjast öryggi og forvörnum. Ef þig vantar t.d. endurskinsmerki fyrir þig og hundinn, rúðusköfu eða töskumerki getur þú klárað málið í VÍS appinu.

Mætum því óvænta af öryggi

Öryggi viðskiptavina okkar sem og allra landsmanna skiptir okkur miklu máli. Á þjónustuskrifstofum okkar má finna alls konar gjafavöru eins og bílrúðumiða, rúðusköfur og endurskinsmerki sem auka öryggið. Hægt er að skoða úrvalið í VÍS appinu og fá sent til sín eða sækja á næstu þjónustuskrifstofu.

Nýbökuðum foreldrum býðst að fá barnabílspegil frá okkur til að hafa augun á því sem skiptir mestu máli í lífinu en yfir 2.000 fjölskyldur hafa nýtt sér gjöfina.

VÍS appið
Mætum því óvænta af öryggi

Góð þjón­usta alla daga

Við höfum stigið stórt skref í átt að markmiðum okkar sem við sjáum koma skýrt fram í ánægjumælingum – og sífellt fleiri velja VÍS. Við höfum lagt okkur fram við að heyra í viðskiptavinum okkar að fyrra bragði og hefur heimsóknum viðskiptavina á þjónustuskrifstofurnar fjölgað umtalsvert. Auðvitað er alltaf gott að hittast og spjalla en ekki er alltaf tími fyrir slíkt. Þá er gott að geta nýtt aðrar og öflugar þjónustuleiðir sem standa viðskiptavinum til boða allan sólarhringinn. Með þeim er sem dæmi bæði hægt að tilkynna tjón og kaupa tryggingar.

Sjá verð á tryggingum
Góð þjónusta alla daga

Fljótleg tjóna­þjón­usta

Algeng tjón má oftast afgreiða á skjótan og skilvirkan hátt. Í sumum tilvikum líða meira að segja aðeins nokkrar mínútur frá því að tjón er tilkynnt þar til bætur fást greiddar. Tjón á heyrnartólum, símum og gleraugum eru dæmi um slík tilfelli – enda hlutir sem óþægilegt er að vera án í lengri tíma.

Tilkynna tjón
Fljótleg tjónaþjónusta

Fréttir

Ánægðari og ánægðari viðskiptavinir

VÍS heldur áfram að ná góðum árangri í Íslensku ánægjuvoginni og hækkar um sæti annað árið í röð.

Lesa frétt

Ný þjónustuskrifstofa í Reykjanesbæ

Það eru margar fjölskyldur og fyrirtæki í viðskiptum við okkur á svæðinu og viljum við auðvitað þjónusta þau sem best og þá skiptir nálægðin okkur miklu máli“ segir Guðný Helga, forstjóri VÍS.

Lesa frétt

VÍS hefur gefið yfir 1.100 fjölskyldum barnabílspegla í sængurgjöf

VÍS hefur nú í um tvö ár gefið yfir 1.100 fjölskyldum barnabílspegla í sængurgjöf. Hugmyndin kemur upphaflega frá viðskiptavinum félagsins.

Lesa frétt

Enn auðveldara að tryggja sig

„Það á ekki að vera flóknara að kaupa tryggingar en að kaupa flugmiða eða föt á netinu,“ segir Hafsteinn Esekíel Hafsteinsson forstöðumaður einstaklingsviðskipta

Lesa frétt

VÍS býður hunda sérstaklega velkomna í heimsókn

Við elskum hunda og bjóðum þá sérstaklega velkomna á allar þjónustuskrifstofur okkar um land allt. Mannfólkinu er boðið upp á kaffi og súkkulaði en besti vinurinn er leystur út með nammi og leikfangi til að taka með heim.

Lesa frétt

Ánægðari viðskiptavinir VÍS

Við erum stolt af því að ánægja viðskiptavina okkar hækkaði milli ára í Íslensku ánægjuvoginni, eitt félaga á tryggingamarkaði.

Lesa frétt