Hoppa yfir valmynd

Fyrirtæki

Fá ráðgjöf

Það er nauðsynlegt að fara reglulega yfir núverandi tryggingavernd og skoða hvort allt sem skiptir máli fyrir reksturinn sé rétt tryggt. Við mælum með því að öll fyrirtæki séu að lágmarki með ábyrgðartryggingu atvinnurekstrar, slysatryggingu launþega og lausafjártryggingu.

Hvað getum við gert fyrir þig?

Bæta við skjölum