Hoppa yfir valmynd

Fyrirtæki

Fá tilboð

Það er nauðsynlegt að fara reglulega yfir núverandi tryggingavernd og skoða hvort allt sem skiptir máli fyrir reksturinn sé rétt tryggt. Við mælum með því að öll fyrirtæki séu að lágmarki með ábyrgðartryggingu atvinnurekstrar, slysatryggingu launþega og lausafjártryggingu.

Tryggingayfirlit og tjónasaga

Vinsamlega sendu ráðgjöfum okkar tryggingayfirlit án iðgjalda og tjónasögu sem sýnir greidd tjón síðastliðin þrjú ár svo þeir geti gert tilboð í sambærilegar tryggingar.

Ef þú ert ekki með þessar upplýsingar getum við sótt þær fyrir þig ef þú veitir okkur umboð til upplýsingaöflunar með rafrænni undirskrift.

Tryggingayfirlit án iðgjalda frá núverandi tryggingafélagi

Tjónasaga síðustu þriggja ára