Hoppa yfir valmynd

Forvarna­ráð­stefna VÍS 2026

Harpa 12. mars kl. 12:30-15:30underline

Forvarnaráðstefnan er vettvangur til að styðja við öfluga öryggismenningu fyrirtækja. Ráðstefnan er öllum opin en viðskiptavinum VÍS er boðið á ráðstefnuna. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er Öryggi á okkar vegum og verður þemað umferðaröryggi í víðu samhengi, málefni sem snertir öll fyrirtæki.

Dagskrá ráðstefnunnar verður birt síðar.