Dagskrá
13:00
Setning Forvarnaráðstefnu 2025

Guðný Helga Herbertsdóttir
Forstjóri VÍS
13:05
Áherslur og áskoranir öryggisstjóra
Anna Jóna Kjartansdóttir
Gæða-, umhverfis- og öryggisstjóri Terra
13:30
Hvað er öruggur vinnustaður?

Jón Viðar Matthíasson
Slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og framkvæmdastjóri Almannavarna á höfuðborgarsvæðinu
13:50
Komum heil heim – hvað virkar og hvað þarf til?

Páll Freysteinsson
Öryggisstjóri Síldavinnslunnar
14:10
Forvarnaverðlaun VÍS

Bjarni Guðjónsson
Forstöðumaður fyrirtækjaviðskipta VÍS
14:25
Kaffihlé
14:45
Það mætir enginn til vinnu og ætlar að slasa sig eða valda öðrum skaða
Sædís Alexía Sigmundsdóttir
Heilsu- og öryggisstjóri Elkem
15:10
Áhætta á móti ávinningi

Freyr Ingi Björnsson
Björgunarsveitarmaður og öryggisstjóri vettvangsstjórnar í Grindavík
15:35
Frá atviki til umbóta – örugg skráning með vinnuvernd og gagnaöryggi í huga

Gísli Níls Einarsson
Framkvæmdastjóri Áhættustjórnunar og Öryggisstjórnunar
16:00
Ráðstefnulok og léttar veitingar
Fundarstjóri

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir
Fjölmiðlakona
Örmyndbönd á milli erinda:
- Hlutverk og tilgangur öryggisnefnda: Þórdís Vignisdóttir leiðtogi straums vettvangsathugana og stafræna samskipta hjá Vinnueftirlitinu.
- Öryggisskóli iðnaðarins: Ásdís Gréta Hjálmarsdóttir leiðtogi Öryggisskóla iðnaðarins.
- Læsa – Merkja – Prófa: Reynir Guðjónsson öryggisstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
- Áhættumat: Guðmundur Jóhannesson gæða- og öryggisfulltrúi hjá ÍSTAK.