Ágreiningsmál
Það kemur fyrir að tryggður og/eða tryggingartaki og VÍS eru ekki sammála um hvort bæta eigi tjón eða ekki.
Ef viðkomandi sættir sig ekki við forsendur VÍS fyrir höfnun bótaréttar eða úrskurð um sakarskiptingu er hægt að bera málið undir Tjónanefnd vátryggingafélaganna, Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum eða dómstóla.
Álit utanaðkomandi aðila vegna ágreinings
Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef þú hefur einhverjar spurningar — við aðstoðum þig með ánægju.