Af hverju VÍS?
Lífið getur verið fyrirsjáanlegt
en stundum kemur það á óvart, tekur jafnvel óvænta beygju sem við eigum síst von á. Sem betur fer höfum við frá upphafi búið okkur undir það sem þú býst ekki við. Við erum hér til að hjálpa, þannig að þú getir haldið áfram að lifa lífinu, áhyggjulaus.
Vonandi gerist ekkert, en ef eitthvað kemur upp á erum við til staðar — tilbúin að mæta því með þér.