lock search
lock search

Fjölmiðlatorg VÍS

VÍS leggur áherslu á að viðskiptavinir, fjölmiðlar og allir þeir sem vilja nálgast upplýsingar um félagið hafi greiðan aðgang að þeim.

Vatnstjón vegna ofna á 3ja daga fresti

Vatnstjón vegna leka út frá ofnum eru algeng á íslenskum heimilum en 3ja hvern dag er slíkt tjón tilkynnt til VÍS. Oft má sjá fyrirboða slíks tjóns á ofnum, til dæmis ryðbletti eða útfellingar á samskeytum. Það er því mikilvægt að skoða ofnana og skipta þeim út, ef þessi einkenni eru sýnileg.

Vatnstjón vegna leka út frá ofnum eru algeng á íslenskum heimilum en 3ja hvern d… Lesa meira

Varasamur fólki og lögnum

Á dögunum var frétt á Feykir.is þar sem Björgvin Jónsson sagði frá slysi sem hann varð fyrir þegar stíflueyðir var opnaður. Alvarlegur sýrubruni varð á fótum hans og hann frá vinnu í tæpa þrjá mánuði. Frásögn sem minnir okkur á hversu hættuleg þessi efni eru.

Á dögunum var frétt á Feykir.is þar sem Björgvin Jónsson sagði frá slysi sem han… Lesa meira

Vertu fimm sinnum sýnilegri

Ökumenn sjá þann sem ber endurskinsmerki allt að fimm sinnum fyrr en þann sem ekki er með það. Hefur hann því fimm sinnum lengri vegalengd til að bregðast við og koma í veg fyrir slys. Það munar um minna og eykur öryggi vegfarenda.

Ökumenn sjá þann sem ber endurskinsmerki allt að fimm sinnum fyrr en þann sem ek… Lesa meira

VÍS verði stafrænt þjónustufyrirtæki

VÍS hefur í samræmi við nýja framtíðarsýn sína um að verða stafrænt þjónustufyrirtæki ákveðið að endurskipuleggja og einfalda fyrirkomulag þjónustu við viðskiptavini þannig að aukin áhersla verði lögð á stafrænar lausnir.

VÍS hefur í samræmi við nýja framtíðarsýn sína um að verða stafrænt þjónustufyri… Lesa meira

Ökum ekki syfjuð

Fjöldi slysa sem tilkynnt eru til VÍS ár hvert þar sem ökumaður sofnar undir stýri eru ekki talin á fingrum annarrar handar. Þau skipta tugum. Slysin eru yfirleitt mjög alvarleg þar sem þau enda oftar en ekki með útafakstri eða framanákeyrslu.

Fjöldi slysa sem tilkynnt eru til VÍS ár hvert þar sem ökumaður sofnar undir stý… Lesa meira
Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við vilj­um heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur