Fjölmiðlatorg VÍS

VÍS leggur áherslu á að viðskiptavinir, fjölmiðlar og allir þeir sem vilja nálgast upplýsingar um félagið hafi greiðan aðgang að þeim.

VÍS verði stafrænt þjónustufyrirtæki

VÍS hefur í samræmi við nýja framtíðarsýn sína um að verða stafrænt þjónustufyrirtæki ákveðið að endurskipuleggja og einfalda fyrirkomulag þjónustu við viðskiptavini þannig að aukin áhersla verði lögð á stafrænar lausnir.

VÍS hefur í samræmi við nýja framtíðarsýn sína um að verða stafrænt þjónustufyri… Lesa meira

Ökum ekki syfjuð

Fjöldi slysa sem tilkynnt eru til VÍS ár hvert þar sem ökumaður sofnar undir stýri eru ekki talin á fingrum annarrar handar. Þau skipta tugum. Slysin eru yfirleitt mjög alvarleg þar sem þau enda oftar en ekki með útafakstri eða framanákeyrslu.

Fjöldi slysa sem tilkynnt eru til VÍS ár hvert þar sem ökumaður sofnar undir stý… Lesa meira

Fimm á vespu!

Vespur (létt bifhjól í flokki I*) eru þægilegur ferðamáti sem sífellt fleiri nýta sér, sér í lagi þeir yngri enda rafmagnsvespur verið vinsæl fermingargjöf undanfarin ár. Ákveðnar reglur gilda um ferðamátann sem flestir fara eftir en þó eru alltaf einhverjir sem ekki eru meðvitaðir um þær eða virða þær að vettugi.

Vespur (létt bifhjól í flokki I*) eru þægilegur ferðamáti sem sífellt fleiri nýt… Lesa meira

Vanmetum ekki bilið

Mikilvægt er að taka tillit til þess þegar umferðin þéttist eftir sumarið í skipulagi dagsins. Reyna ekki að auka hraðann á stútfullum götum, skjóta sér á milli raða eða taka aðrar óþarfa áhættur sem auka m.a. líkur á aftanákeyrslum sem er önnur algengasta orsök ökutækjatjóna hjá viðskiptavinum VÍS.

Mikilvægt er að taka tillit til þess þegar umferðin þéttist eftir sumarið í skip… Lesa meira

Börn á leið í skóla

Þessa dagana hefjast skólar landsins að nýju eftir sumarfrí. Umferð í þéttbýli þyngist í kjölfarið ásamt því að gangandi og hjólandi vegfarendum fjölgar í nánd við skóla. Nauðsynlegt er að allir séu meðvitaðir um þessar breytingar. Ökumenn gefi sér tíma til að aka rólega nærri skólum og taki sérstaklega tillit til þeirra sem þurfa yfir götur að fara.

Þessa dagana hefjast skólar landsins að nýju eftir sumarfrí. Umferð í þéttbýli þ… Lesa meira
Fá tilboð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við vilj­um heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur