Fjölmiðlatorg VÍS

VÍS leggur áherslu á að viðskiptavinir, fjölmiðlar og allir þeir sem vilja nálgast upplýsingar um félagið hafi greiðan aðgang að þeim.

Benzinn sleginn á 550 þúsund krónur

Mercedes-Benz árgerð 1958, V 553, var sleginn hæstbjóðanda í Vetrargarðinum í Smáralind í dag fyrir 550.000 krónur og upphæðin rennur óskipt til verkefnisins Þjóð gegn þunglyndi-fækkum sjálfsvígum. Ásgeir Baldurs, markaðsstjóri VÍS, brá sér í hlutverk uppboðshaldara í lok samkomunnar sem landlæknisembættið efndi til. Hægt var að bjóða í Benzann hér á heimasíðu VÍS fram eftir degi í dag.

Mercedes-Benz árgerð 1958, V 553, var sleginn hæstbjóðanda í Vetrargarðinum í Sm… Lesa meira

Verkefni sem tekur aldrei enda

,,Fræðslu- og forvarnarverkefnið Þjóð gegn þunglyndi-fækkum sjálfsvígum er afar brýnt og tekur í raun aldrei enda," sagði Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra, í ávarpi í Vetrargarði Smáralindar í dag um leið og hann hleypti verkefninu formlega af stokkum.

,,Fræðslu- og forvarnarverkefnið Þjóð gegn þunglyndi-fækkum sjálfsvígum er afar… Lesa meira

Almennur borgarafundur

Almennur borgarafundur verður haldinn í Vetrargarðinum í Smáralind í dag, mánudaginn 16. júní og hefst hann kl. 17:17. Þar fer fram kynning á fræðslu- og forvarnarverkefninu Þjóð gegn þunglyndi - fækkum sjálfsvígum, sem er langtímaverkefni Landlæknisembættisins í samvinnu við heilsugæsluna, félagsþjónustuna, skóla, presta og lögreglu um land allt auk Hjálparsíma Rauða krossins, 1717.

Almennur borgarafundur verður haldinn í Vetrargarðinum í Smáralind í dag, mánuda… Lesa meira
Fá tilboð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við vilj­um heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur