Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 22.02.2022

Vatnselgur á götum varasamur

Mikill vatnselgur er víða á götum og hafa margir lent í vandræðum í stærstu pollunum. Við hvetjum alla til forðast að keyra út í þá heldur velja aðra leið ef þess er kostur. Við það að aka út í þann vatnselg sem er víða skapast hætta á að vatn komist inn á vél bílsins og við það getur orðið veruleg vélarbilun.

Vatnselgur er víða á götum


,