Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 08.06.2021

Getur risaeðla orðið stafræn?

Nýlega tókum við þátt í Nýsköpunarvikunni en hátíðin var haldin í annað skipti.

Titillinn á erindinu var „Getur risaeðla orðið stafræn? Hvernig getur rótgróið 100 ára tryggingafélag orðið að stafrænu þjónustufyrirtæki? Áhugaverð saga af farsælli umbreytingu.“

Helgi Bjarnason, forstjóri, rifjaði upp stafrænu vegferðina okkar undanfarin ár, Guðný Helga Herbertsdóttir, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar, var með erindi ásamt Sólrúnu Húnfjörð Káradóttur, verkefnastjóra.

Hægt er að horfa á erindið hér.