Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 01.12.2021

Dagur reykskynjarans

Alþjóðlegur dagur reykskynjarans er 1. desember. Notum daginn til að fara yfir reykskynjara heimilisins.

Höfum þá í hverju rými, pössum upp á að reykskynjarinn sé ekki eldri en tíu ára, skiptum um 9 volta rafhlöðu þar sem þær eru og prufum virkni allra reykskynjara heimilisins.

Nánar um reykskynjara og staðsetningu reykskynjara má sjá hér á myndbandi frá Húsnæðis og mannvirkjastofnun.


,